Veftré Print page English

VERNDARI SAMTAKA

Forseti Íslands er verndari eftirfarandi samtaka og viðburða:

 

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Lionshreyfingin á Íslandi

Listahátíð í Reykjavík

Rauði kross Íslands

Skátahreyfingin

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Umhyggja, félag til stuðnings langveikra barna

 

Að auki er hefð fyrir því að forseti taki að sér að vera verndari einstakra verkefna eða atburða og má í því sambandi nefna safnanir í þágu góðra málefna, listviðburði, ráðstefnur, málþing og samkomur af ýmsum toga.