Veftré Print page English

VERNDARI SAMTAKA

Forseti Íslands er verndari eftirfarandi samtaka og viðburða:

 

Alþjóðlegar sumarbúðir barna á Íslandi

American-Scandinavian Foundation í Bandaríkjunum

Bandalag íslenskra skáta

European Cities Against Drugs (Samstarfsverkefna Evrópuborga gegn fíkniefnum)
Gríman, Íslensku sviðslistaverðlaunin
Íslenski þekkingardagurinn
Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Lionshreyfingin á Íslandi
Listahátíð í Reykjavík
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda, NKG
Rauði kross Íslands

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Umhyggja, félag til stuðnings langveikra barna

Að auki er hefð fyrir því að forseti taki að sér að vera verndari margvíslegra verkefna eða atburða sem eru afmörkuð í tíma. Í því sambandi má nefna safnanir í þágu góðra málefna, listviðburði innanlands eða utan sem og ráðstefnur, málþing og samkomur af ýmsum toga.