Fréttir | 20. nóv. 2016

Fórnarlömb umferðarslysa

Forseti flytur ávarp á alþjóðlegum minningardegi fórnarlamba umferðarslysa. Meðal viðstaddra fyrir utan bráðamóttöku Landspítala Íslands í Fossvogi í Reykjavík voru fulltrúar björgunarsveita, lögreglu, slökkviliðs, heilbrigðisstarfsfólks og annarra sem mæta á vettvang þegar slys hafa orðið á akvegum landsins og hlúa svo að slösuðum. Athöfnina sóttu einnig fulltrúar stjórnvalda. Ávarp forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar