Fréttir | 31. jan. 2017

Nýsköpunarverðlaun

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent á Bessastöðum í dag, þriðjudaginn 31. janúar 2017. Fimm öndvegisverkefni voru tilnefnd til verðlaunanna. Verðlaunin hlaut Sölvi Rögnvaldsson, nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli. Nánar um verðlaunin.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar