Fréttir | 22. júní 2017

Snorraverkefnið

Forseti tekur á móti þátttakendum í Snorraverkefninu. Í því taka þátt ungir Vestur-Íslendingar frá samfélögum fólks af íslenskum uppruna í Kanada og Bandríkjunum. Snorraverkefninu er ætlað að styrkja kynni þeirra af íslenskri sögu og menningu, þjóðfélagi og náttúru auk þess sem hver og einn þeirra dvelur hjá fjölskyldum frændfólksins á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar