Fréttir | 01. ágú. 2016

Embættistaka nýs forseta Íslands

Guðni Th. Jóhannesson er settur í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu. Athöfnin hófst með messu í Dómkirkjunni en að henni lokinni var gengið til Alþingishússins þar sem forseti Hæstaréttar lýsti kjöri forseta. Þá flutti forseti Íslands innsetningarræðu. Ræða forseta. Ensk þýðing. Upptaka af ræðu forseta.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar