Fréttir | 09. ágú. 2016

Fundur með sendiherrum

Forseti býður erlendum sendiherrum búsettum á Íslandi til hádegisverðarfundar á Bessastöðum. Fjallað var um vaxandi þýðingu friðsamlegra alþjóðasamskipta, um samskipti Íslands við umheiminn og um gildi þess að erlend ríki eigi sína fulltrúa á Íslandi. Mynd.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar