Fréttir | 12. ágú. 2016

Málefni öryrkja

Forseti á fund með Ellen Calmon, formanni Öryrkjabandalags Íslands, og Halldóri Sævari Guðbergssyni, varaformanni þess. Þar var rætt um ýmislegt sem bæta þarf í þjónustu við öryrkja, um góðan árangur af notendastýrðri persónulegri aðstoð og um nauðsyn þess að fjárhagslegir hvatar séu nýttir til að auka atvinnuþátttöku og virkni fatlaðra. Mynd.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar