Fréttir | 15. ágú. 2016

Ísland og Bandaríkin

Forseti á fund með sendiherra Bandaríkjanna Robert Barber og fulltrúum sendiráðsins; þar var rætt var um samstarf ríkjanna, m.a. á sviði hreinnar orku, sjávarútvegs, menntunar og rannsókna. 

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar