Fréttir | 18. ágú. 2016

Rússnesk sjónvarpsstöð

Forseti ræðir við Kseniu Batanovu, fulltrúa rússnesku sjónvarpsstöðvarinnar Dozhd (ísl: Regn). Til umfjöllunar voru m.a. íslensk stjórnmál, samskipti Íslands og Rússlands og árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar