Fréttir | 23. ágú. 2016

Kveðja til handboltaþjálfara

Forseti sendir heillaóskir til handboltaþjálfaranna Dags Sigurðssonar, Guðmundar Þ. Guðmundssonar og Þóris Hergeirssonar í tilefni af því að liðin sem þeir þjálfa náðu frábærum árangri á Ólympíuleikunum í Ríó. Fréttatilkynning (send út 24.8.).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar