Fréttir | 25. ágú. 2016

Samúðarkveðja til Ítala

Forseti sendir samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til forseta Ítalíu í tilefni af hinum mannskæðu jarðskjálftum í landinu. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar