Fréttir | 30. ágú. 2016

Ísland og Kanada

Forseti á fund með Sturlu Sigurjónssyni, sendiherra Íslands í Kanada. Rætt var um vaxandi samvinnu og samskipti milli landanna og ný sóknarfæri t.d. á vettvangi rannsókna og menntunar, menningarlífs og viðskipta.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar