Fréttir | 31. ágú. 2016

Íslensku menntaverðlaunin

Forseti á fund með Ingvari Sigurgeirssyni, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, og Helga Grímssyni, sviðsstjóra Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Rætt var um framtíð Íslensku menntaverðlaunanna sem forseti Íslands hafði forgöngu um að stofna og veitt voru síðast árið 2011.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar