Forseti flytur ávarp við opnun Fundar fólksins, tveggja daga lýðræðis- og stjórnmálahátíðar sem fram fer í tjöldum við Norræna húsið í Reykjavík. Í ávarpinu fjallaði forseti um tilraunir til að breyta stjórnarskrá landsins síðustu árin og beindi sjónum að ákvæði um beint lýðræði en mikil samstaða hefur verið um að slíkt ákvæði eigi heima í stjórnarskránni. RÚV stendur fyrir beinni útsendingu frá fundinum. Ræða forseta. Myndir. Vefur fundarins.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
20. jan. 2021
Sjósund og ofkæling
Opnunarávarp á málstofu um sjósund og ofkælingu.
Lesa frétt