Fréttir | 05. sep. 2016

Mænuskaðastofnun

Forsetafrú á fund með Auði Guðjónsdóttur sem um árabil hefur unnið að vitundarvakningu um þá nauðsyn að rannsóknir á mænuskaða af völdum slysa séu efldar. Árangursríkar rannsóknir eru forsenda þess að unnt sé að veita þeim bót meina sinna sem orðið hafa fyrir skaða á mænunni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar