Fréttir | 07. sep. 2016

Paralympic leikarnir í Ríó

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur þekkst boð Íþróttasambands fatlaðra um að sækja Paralympic leikana í Ríó de Janeiro. Forseti mun verða viðstaddur setningarathöfn leikanna í kvöld miðvikudaginn 7. september kl. 21:00 að íslenskum tíma ásamt fjölmörgum þjóðarleiðtogum, ráðherrum og forystumönnum íþróttahreyfinga. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar