Fréttir | 07. sep. 2016

Opnunarhátíð

Forseti er viðstaddur glæsilega og litskrúðuga opnunarhátíð Paralympics leikanna í Ríó de Janeiro í Brasilíu sem haldnir eru í kjölfar Ólympíuleikanna í borginni. Maracana leikvangurinn var þéttsetinn, ljósadýrð mikil og tækni áhrifarík í dagskrá þar sem fjölmargir listamenn og sjálfboðaliðar lögðu sitt af mörkum. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar