Fréttir | 07. sep. 2016

Samvinna Íslands og Brasilíu

Forseti á fund með Tom Mario Ringseth, ræðismanni Íslands í Ríó de Janeiro. Á fundinum var rætt um samskipti Íslands og Brasilíu, stjórnmálaþróun í Brasilíu, verkefni íslensku ræðisskrifstofunnar i Ríó de Janeiro og margvísleg sóknarfæri í samvinnu landanna, t.d. á sviði sjávarútvegs og tækniþróunar í vinnslu fiskafurða og annarra matvæla. Mynd

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar