Fréttir | 13. sep. 2016

Ferð forseta til Englands

Forseti heldur til Englands eftir heimsókn sína á Paralympics leikana í Brasilíu. Á Englandi mun hann flytja fyrirlestur við Háskólann í Leeds á ráðstefnu þar sem fjallað er um framtíð náttúruvíðerna í Evrópu undir yfirskriftinni The Future of Wild Europe. Fréttatilkynning.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar