Fréttir | 13. sep. 2016

Listsýning í Lundúnum

Forseti flytur ávarp við opnun sýningar Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur myndlistarmanns í sendiráði Íslands í Lundúnum. Jafnframt fluttu ávörp Þórður Ægir Óskarsson sendiherra Íslands og listakonan, Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Myndir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar