Fréttir | 16. sep. 2016

Handknattleikur

Forseti tekur á móti stjórn Evrópska handknattleikssambandsins, sem heldur fund sinn á Íslandi þessa dagana, auk stjórnenda Handknattleikssambands Íslands. Í samræðum við forystumenn þessara samtaka var m.a. minnst á góðan árangur Íslendinga á sviði handknattleiks í áranna rás og það hve margir Íslendingar gegna nú starfi landsliðsþjálfara í Evrópu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar