Fréttir | 16. sep. 2016

Körfubolti

Forseti á fund með Cyriel Commans, varaforseta FIBA Europe, Evrópusambands körfuknattleiksfólks, og forseta Körfuknattleikssambands Belgíu og Stefan Garaleas, framkvæmdastjóra sambandsins. Fundinn sátu einnig Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, og fleiri forystumenn í íslenskum körfubolta. Belgar og Íslendingar leika landsleik í körfubolta karla síðdegis á morgun í Laugardalshöll.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar