Fréttir | 20. sep. 2016

Ráðstefna í Kanada

Forsetafrú stýrir hringborðsumræðum á alþjóðlegri ráðstefnu um aðlögun og ríkisborgararéttindi í Toronto í Kanada. Stofnunin Institute for Canadian Citizenship heldur ráðstefnuna (sjá vefsíðu). Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar