Fréttir | 03. okt. 2016

Fjölskylduhátíð á Patreksfirði

Forseti sækir fjölmenna fjölskylduhátíð í Félagsheimilinu á Patreksfirði. Skemmtiatriði voru þar af ýmsu tagi: upplestur, hljóðfæraleikur og brot úr leiksýningu, auk þess sem forseti flutti ávarp. Um veitingar sáu konur úr slysavarnardeildinni Unni. Ávarp forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar