Fréttir | 03. okt. 2016

Heimsókn í Odda

Forseti heimsækir fiskvinnslustöðina Odda á Patreksfirði og ræðir við stjórnendur og annað starfsfólk þar. Forseti flutti stutt ávarp í matsal fyrirtækisins en að því loknu skoðuðu forsetahjónin vinnslusal Odda.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar