Fréttir | 04. okt. 2016

Arnarlax

Forseti heimsækir skrifstofur og vinnslustöð Arnarlax á Bíldudal. Matthías Garðarsson og Víkingur Gunnarsson gerðu grein fyrir stofnun og sögu fyrirtækisins og Kristian Matthíasson kynnti forseta núverandi starfsemi þess. Forsetahjónin heilsuðu upp á starfsmenn og skoðuðu vinnslusalinn þar sem slátrun og pökkun á laxi var í fullum gangi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar