Fréttir | 06. okt. 2016

Forsætisráðherra Québecs

Forseti á fund með Philippe Couillard, forsætisráðherra Québecfylkis í Kanada. Á fundinum var rætt um samskipti Íslands og Québec, sóknarfæri á ýmsum sviðum, m.a. í sjávarútvegi, orkumálum, ferðamennsku og menntamálum. Couillard sagðist telja æskilegt að auka samstarf landanna og bauð forseta Íslands að heimsækja Québec við fyrstu hentugleika. Myndir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar