Fréttir | 12. okt. 2016

Forvarnardagur. Kvennaskólinn

Forseti heimsækir Kvennaskólann í tilefni af Forvarnardeginum 2016. Forseti kom við í kennslustofum og ræddi við nemendur en flutti svo ávarp og svaraði fjölda spurninga á sal. Heimsókn forseta og ávarpi var streymt jafnóðum á vefsíðu skólans. Myndir.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar