Fréttir | 14. okt. 2016

Starfsfólk Alþingis

Forseti tekur á móti starfsfólki Alþingis. Í stuttu ávarpi minntist forseti þess tíma þegar hann starfaði ungur í skjalageymslum Alþingis og þakkaði góð samskipti við þingið að fornu og nýju. Starfsfólkið kynnti sér að því loknu húsakynnin og hélt því næst til Bessastaðakirkju þar sem Þorsteinn Gunnarsson arkitekt rakti sögu hennar. Mynd (e. Hildi Gróu Gunnarsdóttur).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar