Fréttir | 20. okt. 2016

Þjóðmenning

Forseti tekur á móti Carmen Padilla, forseta IOV (International Organization of Folk Art), alþjóðasamtaka um þjóðmenningu. Ræddu þau um hlutverk samtakanna og möguleika þeirra á að stuðla að friði og samvinnu milli ólíkra menningarheima. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar