Fréttir | 21. okt. 2016

Sagnfræðinemar

Forseti tekur á móti nemum í sagnfræði við Háskóla Íslands. Í ávarpi minntist forseti starfa sinna á vettvangi háskólans enda voru allnokkrir fyrrum nemendur hans í hópnum. Einnig bar á góma mikilvægi sögulegrar þekkingar og skoðanaskipta um liðna tíð í samfélagi samtímans.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar