Fréttir | 27. okt. 2016

Ungt fólk og atvinna

Forseti flytur ávarp á norrænu málþingi í Norræna húsinu um andlega heilsu, menntun og atvinnuþátttöku ungs fólks. Í máli sínu studdist forseti að mestu við ritgerð nemanda síns í námskeiði við Háskóla Íslands sem lýsti biturri reynslu af atvinnuleysi til langframa, fátækt, kvíða og minnimáttarkennd. Ávarp.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar