Fréttir | 28. okt. 2016

Heimsókn á krabbameinsdeildir Landspítala

Forseti kynnir sér krabbameinsdeildir Landspítala Íslands. Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirlæknir lyflækninga krabbameina, kynnti forseta fyrir starfsfólki og rætt var um nýjustu lyf og lækningar auk leiða til að nýta sérstöðu hins tiltölulega fámenna samfélags á Íslandi í baráttu gegn krabbameinum. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar