Fréttir | 06. nóv. 2016

Alþjóðlegt skautamót

Forsetahjón afhenda verðlaun á skautamóti í skautahöllinni í Laugardalnum í Reykjavík. Mótið er haldið í anda Special Olympics. Auk íslenskra keppenda mættu til leiks þátttakendur frá Finnlandi, Bretlandseyjum og Bandaríkjunum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar