Fréttir | 11. nóv. 2016

Lionshreyfingin og Dropinn

Forseti styður fjáröflun og kynningarátak Dropans, styrktarfélags barna með sykursýki, og Lionshreyfingarinnar. Um helgina bjóða liðsmenn Lions upp á blóðsykurmælingar víða um land. Forseti hóf leikinn með því að láta mæla sinn blóðsykur og reyndist hann í lagi. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar