Fréttir | 15. nóv. 2016

Fundur með formanni Sjálfstæðisflokksins

Forseti á fund með formanni Sjálfstæðisflokksins Bjarna Benediktssyni um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðum. Að fundi loknum ræddi forseti við forystufólk allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Því næst boðaði hann Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á fund á Bessastöðum kl. 13:00 á morgun.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar