Fréttir | 15. nóv. 2016

Íslensk málnefnd

Forseti flytur ávarp á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar. Í máli sínu vék forseti meðal annars að nauðsyn þess að tryggja stöðu íslenskrar tungu í stafrænum heimi. Ávarp.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar