Fréttir | 17. nóv. 2016

Alþjóðleg ungmennasamskipti

Forseti tekur á móti erlendum gistinemum og liðsmönnum AUS, Alþjóðlegra ungmennasamskipta á Íslandi. Í móttökunni var rætt um heima og geima, bæði ímynd Íslands, góða reynslu gestanna af samskiptum við Íslendinga og undrun á hinu og þessu í íslensku samfélagi. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar