Fréttir | 18. nóv. 2016

Viðskiptaráð Íslands

Forseti á fund með formönnum eða fulltrúum milliríkjaráða sem vinna innan Viðskiptaráðs Íslands. Ráðin eru samtals á annan tug og vinna einkum að auknum viðskiptum Íslands við það ríki sem á í hlut, en jafnframt á sviði menningar, menntunar og annarra þátta samfélagsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar