Fréttir | 04. des. 2016

Íslenskir Ólympíufarar

Forseti sækir afmælishóf Samtaka íslenskra Ólympíufara. Til þess var boðið þeim Íslendingum sem hafa tekið þátt í Ólympíuleikum. Alls hafa rúmlega 300 manns náð þeim árangri. Í ávarpi minnti forseti á gildi íþrótta í samfélaginu, mikilvægi þess að einstaklingar setji sér markmið og stefni að þeim.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar