Fréttir | 06. des. 2016

Aldarminning Kristjáns Eldjárns

Forseti sækir hátíðardagskrá vegna aldarafmælis dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Auk forseta fluttu ávörp Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Auk þess nutu gestir fyrirlestrar, ljóðalesturs og tónlistar. Ávarp forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar