Fréttir | 07. des. 2016

Vestur-Íslendingar

Forseti á fund með Jónasi Þór sagnfræðingi og fararstjóra um arfleifð Íslendinga í Vesturheimi. Rætt var um leiðir til að afla heimilda um þá sögu, varðveita hana, skrá og miðla til hinna fjölmarga sem hafa á henni áhuga, hér á landi og vestanhafs.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar