Fréttir | 08. des. 2016

Málefni hafsins

Forseti á fund með Árna Finnssyni, formanni Náttúruverndarsamtaka Íslands. Rætt var um lífríki sjávar og leiðir til að vernda fjölbreytileika þess, einkum í úthöfunum utan lögsögu ríkja.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar