Fréttir | 12. des. 2016

Hagsmunasamtök heimilanna

Forseti á fund með fulltrúum Hagsmunasamtaka heimilanna, Vilhjálmi Bjarnasyni formanni og Sigurði Sigurbjörnssyni varaformanni. Rætt var um starf samtakanna frá bankahruninu 2008, ekki síst baráttu þeirra gegn verðtryggðum húsnæðislánum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar