Fréttir | 15. des. 2016

Hringsjá

Forseti flytur hátíðarávarp við útskrift nemenda hjá Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu. Í máli sínu lagði forseti áherslu á að allir væru einstakir og gætu sýnt hvað í þeim býr ef samfélagið veitti þeim tækifæri til þess. Ávarp forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar