Fréttir | 16. des. 2016

Samband Íslands og Litháens

Forseti flytur ávarp á ráðstefnu í Vilníus, höfuðborg Litháens. Til ráðstefnunnar var efnt í tilefni þess að fyrr í ár var liðinn aldarfjórðungur síðan Ísland tók fyrst ríkja upp stjórnmálasamband við Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, sem þá voru að losna undan oki valdhafa í Moskvu. Í máli sínu vék forseti meðal annars að því að hann skrifaði meisatraritgerð sína í sagnfræði um stuðning Íslands við sjálfstæðisbaráttu þjóðanna þriggja. Ávarp.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar