Fréttir | 19. des. 2016

Evrópumeistaratign

Forseti sendir Þóri Hergeirssyni handknattleiksþjálfara heillaóskir. Á Evrópumóti kvenna, sem lauk um helgina, leiddi Þórir norska landsliðið til sigurs og hélt þá áfram löng sigurganga liðsins undir hans stjórn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar