Fréttir | 05. jan. 2017

Jarðhiti

Forseti á fund með Eiríki Bragasyni og Grími Björnssyni frá KS orku, en fyrirtækið hefur á undanförnum misserum staðið að jarðhitavirkjunum í Indónesíu og Ungverjalandi þar sem m.a. íslenskar verkfræðistofur og vísindamenn hafa lagt hönd að verki. Fyrirhuguð eru fleiri verkefni í Austur-Evrópu og Asíu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar