Fréttir | 14. jan. 2017

Fundur með forseta IHF

Forseti á fund með dr. Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF), í tengslum við leik íslenska landsliðsins á Heimsmeistaramóti í handknattleik karla í Metz. Forseti alþjóðasambandsins lýsti yfir ánægju með þátttöku Íslendinga í mótinu og lofaði góðan árangur íslenskra leikmanna og þjálfara.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar