Fréttir | 14. jan. 2017

Strákarnir okkar

Forseti fylgist með leik karlalandsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Frakklandi. Viðureign liðsins við Slóvena lauk með naumu tapi, 25-26. Forseti verður aftur á vettvangi á morgun þegar att verður kappi við lið Túnisbúa.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar